SKÓGUR KERTI
Dásemd
Sá ilmur sem ég hef leitað lengi
Ein besta kertalyktin
Skógur er ein sú besta ilmkerta lykt sem ég hef fundið.
Minnir á greni, dásamleg jólalykt.
Ég gæti samt sem áður hugsað mér að kveikja á kertinu allt árið.
Falleg og stílhrein hönnun.
Mildur heimilisilmur
Einn besti heimilisilmur sem ég hef fundið. Mæli mikið með fyrir milda og góða lykt sem er ekki yfirþyrmandi inná heimilið.
Gaf bæði kertin svo mer fannt þetta geggjað flott
Kertin voru gjöf.
Allir voru mjög ánægðir með þau og öllum fannst lyktin mjög góð og minna á alvöru greni.

Meiri ilmur, meiri upplifun
Fyrir þá sem vilja magna upplifunina kynnum við nú vinsælustu ilmina okkar í stærri og glæsilegri útgáfu. Nýju 3-þráða kertin okkar eru 525g og eru hönnuð til að fylla heimilið þitt af meiri og jafnari ilm. Þrír logar tryggja ekki aðeins jafnari bruna heldur skapa líka einstaklega hlýlega og notalega stemningu.
Skoðaðu
Kertin Okkar
-
KertiMetið 5.00 af 5
SAFFRAN KERTI
6,900 kr. – 11,900 kr.Price range: 6,900 kr. through 11,900 kr.
5,520 kr. – 9,520 kr.Price range: 5,520 kr. through 9,520 kr.Clear1 Þráða 220 gr3 Þráða 525 gr -
KertiMetið 5.00 af 5
SANDEL KERTI
6,900 kr. – 11,900 kr.Price range: 6,900 kr. through 11,900 kr.Clear1 Þráða 220 gr3 Þráða 525 gr -
KertiMetið 5.00 af 5
SKÓGUR KERTI
6,900 kr. – 11,900 kr.Price range: 6,900 kr. through 11,900 kr.
5,520 kr. – 9,520 kr.Price range: 5,520 kr. through 9,520 kr.Clear1 Þráða 220 gr3 Þráða 525 gr